
Á visir.is í dag er greint frá frábærum samningi Icelandic Glacial við Hilton hótelkeðjuna í Bandaríkjunum. Jón Ólafsson hefur gert hluti sem aðrir virðast ekki vera að gera með Íslenskt vatn. Stundum er talað um 111 regluna í markaðsfræði sem á greinileg við í hans dæmi. Reglan er þannig að maður fær 1 stig fyrir að koma með hugmynd, 10 stig fyrir að framkvæma hugmyndina en 100 stig fyrir að selja hana enda skiptir það mestu máli.
No comments:
Post a Comment